Tækifæriskort Myndir úr dagatalinu hafa verið gerðar að tækifæriskortum. Kortin eru tvöföld í stærðinni A6 og það er ekki texti innan í þeim. Það fylgja þeim umslög.